sósíalismi og kommúnismi

Þessu var haldið fram á sínum tíma, Radíóamatörar víða um heim náðu sendingum og létu vita af því sem þar var að gerast, en auðvitað neituðu Rússar því. Enda sögðu þeir aldrei fyrirfram hvenær stæði til að skjóta geimförum á loft.

Um þetta leiti gerðu þeir einnig margar tilraunir með kjarnorkuvopn, sem og Bandaríkjamenn og Frakkar. Flestar þessar tilraunasprengingar voru sprengdar ofanjarðar og menguðu út frá sér meðal annars hér og féll til jarðar með úrkomu.

Okkur börnunum á þessum tíma var bannað að borða snjó af hættu við geislavirkni.

Rússarnir sögðu ekki heldur frá þessu, þar var allt upplýsingastreymi til almennings bannað, eins og annarsstaðar í ríkjum alþýðusósíalismans og kommúnista.


mbl.is Svartur dagur í Rússlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband