Vanhæf ríkisstjórn...

... var kjörorð byltingarsinna fyrir tveimur árum.

Ríkisstjórnin var hrakinn frá völdum með bolabrögðum og svikum, og fékk ekki tóm til að bregðast við hruninu og bjarga því sem bjarga þyrfti.

Eftir 100 erfiða daga, hafði þó tekist að bjarga nauðþurftum, þrátt fyrir mikið álag á ríkisstjórnina og stöðugan óróa og ófrið.

Núna 500 dögum síðar er aftur kominn hópur til að mótmæla og þá er fyrst og fremst verið að mótmæla aðgerðarleysi þeirra manna og kvenna sem aðgerðarhóparnir 2007-2008 komu til valda.

Enn er krafan hin sama kosningar.

En hverju skiluð kosningarnar 2008 okkur.

Við fengum enn óhæfari ríkisstjórn sem ekkert hefur gert til bjargar heimilum í landinu, ríkisstjórn sem hefur sett sérgæluverkefni á oddinn.

Í þessari stöðu er allt betra en kosningar.


mbl.is „Skíthræddir“ við nýtt framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband