1.10.2010 | 03:35
sá yðar sem syndlaus er............
Ögmundur segir ekkert persónulegt við það að persónugera hrunið.
Þegar Ólafur Ragnar Grímsson var fjármálaráðherra, keypti hann í nafni íslenska ríkisins hugbúnað af gjaldþrota fyrirtæki, sem hét, ef ég man rétt Hvítt og Svart (leiðrétting vel þegin) sem tengdist fjölskyldu Ögmundar.
Þessi hugbúnaður var því miður ekki nothæfur ríkinu og var því hrein björgunaraðgerð fyrir þá sem höfðu skrifað uppá ábyrgðir fyrir fyrirtækið.
Ekki með neina sleggjudóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.