Álkrónur

 Í miðri kreppu koma peningar inn í landið, frá álrisum. Þó vissulega mætti segja að peningar mættu koma til annarra verkefna er engin ástæða til að slá hendi á móti þessum peningum sem að auki eiga að skapa 150 störf.
mbl.is 16 milljarðar og 150 störf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Ætli velferðastjórnin geti ekki stoppað þetta.

Ragnar Gunnlaugsson, 1.10.2010 kl. 10:03

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Framkvæmd þessi og undurbúningur hefur farið hljóðlega fram og unnið hefur verið að undir búningnum síðustu tvö árin, ástæðan fyrir því hve leyndin var mikill var ótti við að hún yrði stöðvuð af stjórnvöldum og mótmælum VG.

Framkvæmdir vegna þessa tiltekna verkefnis kalla á 150 ársverk.

Samanlögð fjárfesting Isals í straumhækkunarverkefninu og ofangreindum breytingum á framleiðslulínunni nemur 57 milljörðum króna og samtals kalla þær á 620 ársverk.
Raforkum samninginn var endurnýjaður og verð hækkaðu yfir 20% og nú er greitt yfir meðalverð fyrir orkuna.

Um 100 milljarðar verða eftir í gjaldeyristekjum í landinu af áliðnaði.

Rauða Ljónið, 1.10.2010 kl. 12:00

3 identicon

Ætli Svandís viti nokkuð af þessu.  Hún væri alveg örugglega búin að stoppa þetta.

Kristinn (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband