Stórgróði bankanna

Gömlu bankarnir sem hrundu allir með skelfilegum afleiðingum, fullyrtu að hagnaður þeirra væri kominn erlendis frá.

Nú eru nýju bankarnir komnir í sama kapphlaupið um afkomutölur og sýna allir hagnað frá 8-9,5 milljarða hagnað eftir skatta á fyrri helmingi ársins.

Þessir bankar eru ekki í útrás þannig að hagnaðurinn hlýtur því að vera vaxtamunur á innláns og útlánsvöxtum auk gríðarlega hárra þjónustugjalda.


mbl.is 9,4 milljarða hagnaður Landsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband