Stór orð en að venju lítið um efndir

Jón vinur minn verður hér eftir nefndur bláþráður.

Vinstrimenn hamra nú á Jóni fyrir að vera í andstöðu við trúarstefnu þeirra, en geta ekkert gert annað en að nöldra.

Væntum þykja þeirra fyrir þægilegum stólum er ofar hugsjóninni.

Stefna ríkisstjórnarinnar hefur steytt á skeri og ekkert smjörfjall getur komið þeim á flot aftur.

Jón heldur fast við ákvörðun sína þrátt fyrir hótanir Jóhönnu og Steingríms um sviptingu embættis.

Áfram Jón.


mbl.is Jón er enn ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Jón ber nafn nafna síns Sigurðssonar með rentu. Stendur einn og óstuddur í flokki landráðamanna að verja sjálfstæði Fróns.

Björn Emilsson, 29.11.2011 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband