25.11.2011 | 13:14
Standa Samfylkingarmenn við stóru orðin?
Þá er bara spurningin hvort stóru orð Kristjáns Möllers og annarra þingmanna Samfylkingarinnar standi.
Beiðni Huangs synjað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það munu þeir aldrei gera, það er of gott að orna sér yfir kjötkatlinum, þetta var bara tilraun til að fá Ömma til að hafna þessu ekki.
Sævar Einarsson, 25.11.2011 kl. 13:29
Vonandi rofnar stjórnarsamstarfið út af þessu máli!
corvus corax, 25.11.2011 kl. 13:35
Vona líka innilega að stjórnarsamstarfið sé endanlega farið í hundanna.
Dreymir um og vona hvern dag árið um kring að eitthvað gerist svo þessi stjórn falli.
Sólbjörg, 25.11.2011 kl. 14:06
Það er með blendnum hug sem ég óska þess að ríkisstjórnin springi. Ég sé ekki í fljótu bragði stjórnarmynstur sem mér hugnast. Krötum er engan veginn treystandi í stjórnarstarfi, sem sést best á núverandi ríkisstjórn og einnig þegar þeir skiptu um hest í miðri á eftir hrun, þar sem þeir svínbeygja Steingrím og co, 3ja flokka ríkisstjórn er ekki í myndinni og Framsókn þarf töluvert að sækja á í þingstyrk til að tryggja meirihluta ríkisstjórn. Ég hef hvorki trú á þingstjórn né utanþingsstjórn.
Guðmundur Paul, 25.11.2011 kl. 15:48
þessi gapildi meina ekkert með því sem þeir segja þetta er upplslegið lýskrum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.