Velferðarstefna ríkisstjórnarinnar í hnotskurn

Það hlýtur að vera mikið gleðiefni fyrir blankan fjármálaráðherra að tilkynna þessa frétt á landsfundi VG á Akureyri.

Þarna sparast töluverður peningur sem Steingrímur og Jóhanna geta síðan stært sig af sem bata í hagkerfinu og einnig sem lækkun fjölda atvinnulausra.

Það verður seint logið uppá hina tæru vinstristjórn að hún standi ekki við grundvallar markmið flokka sinna.


mbl.is Margar ungar konur missa bótarétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Sjálfsagt að hnýta í Steingrím og Jóhönnu.

Hrunið er þeim að kenna.ekki rétt ?

Hörður Halldórsson, 29.10.2011 kl. 08:46

2 Smámynd: Guðmundur Paul

Þín orð ekki mín.

Atvinnuuppbygging (eða skortur á henni) og raunhæf skjaldborg er á þeirra ábyrgð.

Það er eitthvað að hjá þér ef þú ert sáttur við að tæplega 900 manns detti út af bótum vegna aðgerðarleysis ríkisstjórnarinnar sem í upphafi kynnti sig sem velferðarstjórn. 

Guðmundur Paul, 29.10.2011 kl. 09:09

3 Smámynd: Hörður Halldórsson

þau gera vonandi eitthvað fyrir þetta fólk.Verða þá að skera niður annars staðar því ekki er hægt að hækka skatta meir.

Hörður Halldórsson, 29.10.2011 kl. 16:46

4 Smámynd: GunniS

það sem gerist hér um áramótin 2008 / 2009 er að atvinnuleysi fer úr 2000 upp í 12.000 . það hefur ekkert verið gert til að skapa störf sem töpuðust i hruninu, það virðist heldur ekki meiga setja pening í átaksverkefni eða framkvæmdir til að taka á vandanum, en á sama tíma er búið að samþykkja , að ríkið haldi áfram að greiða niður frjósemisaðgerðir, á meðan það er ekki einu sinni til störf fyrir allt fólkið sem er þegar til.

GunniS, 29.10.2011 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband