5.10.2010 | 17:41
Steingímur, 23. janúar 2009
Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, sagðist ekki vilja segja að ríkisstjórnin hefði ekki gert neitt en hún hefði misst tökin á ástandinu. Þjóðin væri ósátt við stjórnina og treysti henni ekki.
Eftir að hafa lýst þungum áhyggjum af risavöxnum skuldum þjóðarbúsins og bágum atvinnuhorfum sagðist Steingrímur gefa lítið fyrir þá skoðun forsætisráðherra að verk stjórnvalda í átt að endurreisn gengju vel; enginn, nema kannski örfáir þingmenn, hefðu það á tilfinningunni.
Er þá virkilega sama staða uppi nú.
Vilja ekki breyta um stefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mun verri!!
Gunnar Heiðarsson, 5.10.2010 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.