Neyðarstjórn?

Hvernig væri  hægt að koma á neyðarstjórn, á Íslandi með aðkomu erlendra aðila?

Það er hreinlega ekki hægt, stjórnarskráin leyfir það ekki.

Reynið að koma með kröfur sem er hægt að uppfylla en ekki svona bull.

Vandinn er nægur, í öðru orðinu er verið að hvetja fólk að gefast ekki upp og í hinu orðinu að gefast upp.

Hvað er að Íslendingum, kunna þeir ekki að mótmæla nema með bulli og ofbeldi.

Engin furða þótt lítið verði um árangur, þegar mótmælendur vita ekki sjálfir hvað þeir vilja.


mbl.is Ofvaxið getu stjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Órökrétt hugsun  - þvers og kruss um heiminn komu samsvarandi aðstæður upp - aðeins hér er úrtöluvælið - úrtöluvæl sem stafar af dugleysi stjórnarinnar.

Við þurfum kosningar eins fljótt og unnt er -

Við eigum fólk á þingi sem er fullfært um að klára þessi mál - það fólk er bara í minnihluta núna -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.10.2010 kl. 04:29

2 Smámynd: Guðmundur Paul

ég meinti að sjálfsögðu, að ekki væri hægt að fá erlenda ríkisborgara í ríkisstjórn, ég var ekki að tala um þessa ríkisstjórn sem var neydd upp á okkur.

Guðmundur Paul, 5.10.2010 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband