Íhaldinu hefði ekki leyfst þetta.

Það er örugglega auðveldast að ná í aukakrónur með því að skera niður hjá hjá barnafólki og fólki sem minna má sín í þjóðfélaginu. Þetta lærði núverandi ríkisstjórn af Björgólfsfeðgum: auka krónurnar elta þig hvert sem þú ferð.

Þetta er hin nýja stefna sósíalista og komma, kjósið Samfylkinguna og VG, og allir vinna, eða hvað.


mbl.is Fæðingarorlof skert á næsta ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég bjóst ekki við þessu, en hrunið leiðir ef til vill til frekari hægri hugsjónar.  Bjargi hver sjálfum sér sem bjarga getur.

Nú er svo komið að vinstri stjórn á íslandi er lengra til hægri en vinstri stjórn í Bretlandi  !!??!!

Jonsi (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband