3.10.2010 | 09:07
Íhaldinu hefði ekki leyfst þetta.
Það er örugglega auðveldast að ná í aukakrónur með því að skera niður hjá hjá barnafólki og fólki sem minna má sín í þjóðfélaginu. Þetta lærði núverandi ríkisstjórn af Björgólfsfeðgum: auka krónurnar elta þig hvert sem þú ferð.
Þetta er hin nýja stefna sósíalista og komma, kjósið Samfylkinguna og VG, og allir vinna, eða hvað.
Fæðingarorlof skert á næsta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég bjóst ekki við þessu, en hrunið leiðir ef til vill til frekari hægri hugsjónar. Bjargi hver sjálfum sér sem bjarga getur.
Nú er svo komið að vinstri stjórn á íslandi er lengra til hægri en vinstri stjórn í Bretlandi !!??!!
Jonsi (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.