3.10.2010 | 08:58
213 manns eru ánægðir með þessa frétt
Samkvæmt talningu mbl eru 213 manns ánægðir með þessa frétt.
Skyldu þetta allt vera auðmenn, eða gæti það verið rétt hjá Þránni að fólk eru fífl.
Auðmenn græða á uppboðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
til að "linka" frétt á facebook þarf að " vera ánægður" með fréttina.
Auðvitað á mlb að hafa öðruvísi texta á þessu.
AFB (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 09:57
AFB, það þarf barasta ekkert að "vera ánægður" með fréttina til að deila henni á Facebook....það er takki sem heitir DEILA og á hann á að ýta til að DEILA fréttinni......gæti hreinlega ekki verið augljósara.
Þarna er hægt að DEILA fréttinni ekki bara á Facebook heldur einnig t.d. á Twitter og Digg ásamt einhverjum fleiri síðum.
Gullý (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 11:52
Gætu þessir 213 ekki bara verið sammála honum Þór?
Heldurðu virkilega að fólk noti þetta bara ef það er ánægt með eitthvað? Blessaður reyndu nú að nota heilasellurnar áður en þú ferð á bloggið þitt og opinberar fávísi þína, þú gerir öllum greiða með því, sér í lagi þér sjálfum.
Illugi (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 16:03
Illhugi minn, ég held að það megi kannski deila um það hvor okkar notar færri heilasellur.
Ég skrifa þó undir nafni og ber þess vegna ábyrgð á því sem ég skrifa. En þú virðist hins vegar felur þig undir dulnefni og ert kannski einn af þessum 299 og telst kannski vera í hópi þeirra sem Þráinn Bertelsson kallar fífl.
Guðmundur Paul, 3.10.2010 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.