Vér mótmælum allir

Nú má búast við því að hrina mótmæla bresti á.

Ekki er óeðlilegt að fólk sem í tæp tvö ár er búið að þegja yfir framferði ríkisstjórnarinnar, sé búið að fá nóg.

En hvað kemur til með að breytast ?

Sennilega ekki neitt. En það versta sem gæti hent okkur er að boðað verði til nýrra kosninga. Þann tíma sem sem það tekur að boða til nýrra kosninga, semja um meirihluta og það sem því fylgir tekur tíma sem við höfum ekki.

Réttast væri að þjóðstjórn tæki við og andskotaðist til að gera eitthvað.


mbl.is „Fólk bíður eftir nýju afli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband