Útrásarvíkingar

Útrásarvíkingurinn Össur vill núna í nýja útrás og ţetta sinn til Afríku á sama tíma og vinur hans og flokksbróđir bođar útrás til Kína.

Samfylkingin er tvímćlalaust ţađ stjórnmálaafl sem hefur ýtt hvađ mest undir útrás. Löngu áđur en nokkrum manni varđ ţađ ljóst ađ bankakerfiđ hér var byggt á sandi hrósuđu ţessir menn sér af ţví ađ eiga stćrstan ţátt í ţví ađ bankarnir stćđu sig svona vel á fjármálamörkuđum heimsins. Og vćri allt ţví ađ ţakka ađ Ísland gekk í EES á sínum tíma.

Ţegar betur er ađ gáđ, er ţetta alveg kórrétt hjá ţeim. Og međ inngöngu í ESB verđur enn auđveldara ađ koma hugmyndum um ofur getu okkar á framfćri.

Nú er bara spurning hvort ekki vćri rétt ađ fá ţessa ofurhuga íslenskrar fjármálastefnu til ađ fjárfesta í ţessum hugmyndum leiđtogana.


mbl.is Össur bođar orkuútrás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Beislun jarđhitans í Austur-Afríku gćti frelsađ ţegna nokkurra ríkja úr viđjum orkufátćktar."

Ţetta er náttúrulega hrein illska.

Danni (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 08:22

2 Smámynd: Jónas Jónasson

Af hverju flytjiđ ţiđ ekki bara úr landi?

Jónas Jónasson, 29.9.2010 kl. 10:39

3 Smámynd: Guđmundur Paul

og hversvegna ćtti ég ađ gera ţađ

Guđmundur Paul, 29.9.2010 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband