29.9.2010 | 05:34
Pólitískur loddari aka Agrippina
Ólína er ákaflega skörulegur kvenmađur međ fastmótađar skođanir á öllu og öllum.
Hún er líka sjálfri sér samkvćm.
En spurningin er, hvort ţađ sé rétt ađ vera svo pólitískt blind á umhverfiđ ađ ţađ teljist réttlćtanlegt ađ kasta andstćđingum sínum fyrir ljónin, sjálfum sér til skemmtunar en hylma yfir samfélögum sínum.
Ólína ásamt félögunum sínum í Samfylkingunni sem fannst sjálfsagt ađ ákćra Geir og Árna en sleppa Björgvini verđur seint bjargađ úr hinni pólitísku rétthugsun sem ţau ástunda.
Greiddi atkvćđi samkvćmt sinni sannfćringu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er rangt hjá ţér.
Ólína, Sigríđur Ingibjörg og Jónína Rós greiddu allar atkvćđi međ ákćru á hendur Björgvin G Sigurđssyni, auk ţess greiddi Valgerđur Bjarnadóttir og Mörđur Árnason atkvćđi gegn Ingibjörgu Sólrúnu en ekki Björgvin. Hinir Samfylkingarţingmennirnir sem sátu á ţingi og í ríkisstjórn Geirs Haarde (nema Helgi Hjörvar) greiddu hinsvegar atkvćđi gegn ákćrum á alla. Enginn veltir ţví fyrir sér.
Reykvíkingurinn (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 11:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.