28.9.2010 | 05:53
Millifærslur
það er greinilegt að einhverjir eiga enn pening. Og þetta er í Íslenskum bönkum.
Þá er ótalið hversu mikið liggur á erlendum bankareikningum. Fjármagnseigendur hafa greinilega millifært yfir á erlenda reikninga. Þetta getur ekki verið eingöngu aukin eyðsla.
Það eru ekki allir íslendingar jafn eyðsluglaðir og Jón Ásgeir.
70 milljarða samdráttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það hefur verið ólöglegt að millifæra meira en nokkur hundruð þúsund yfir á erlenda reikninga síðustu 2 ár.
Bjarni (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 08:14
í einu. En ekkert bannar að millifæra oftar. Eða hreinlega að taka peningana með sér og leggja þá inn annarsstaðar. Það er alltaf hægt að finn leið ef brotaviljinn er einbeittur.
Guðmundur Paul, 28.9.2010 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.