27.9.2010 | 05:52
óþekkt ástand ?
Er virkilega ekki til nein skrá í landinu um það hve mörg heimili eru komin í þrot. Er ekki til nein skrá yfir nauðungarsölu beiðnir.
Er einhver sérstök ástæða fyrir því að fela þessar upplýsingar, eða vill ríkisstjórnin ekki að þessar upplýsingar komi upp á yfirborðið.
Hefði peningum þingsins verið betur eytt í skýrslur um ástand þrotamála hins almenna borgara en í áróðursskjöl Steingríms og Jóhönnu.
Hefðu þessi skötuhjú sætt sig við svona feluleik væru þau í stjórnarandstöðu.
Fjöldi beiðna óþekktur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.