kominn tími á hvíld

Eiður og Þórólfur Beck eiga það sameiginlegt að vera ofmetnustu knattspyrnumenn íslandssögunnar. Ég held að við ættum að spara okkur símtalið til hans fyrir næsta landsleik
mbl.is Eiður Smári sem fyrr á bekknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GAZZI11

Eiður Smári á bekknum

Hvað er maður búinn að sjá þessa setningu oft á undanförnum árum.

Er þetta einhver frétt og hvernig nenna fréttamenn að velta sér upp úr þessu eins og við. 

GAZZI11, 26.9.2010 kl. 16:07

2 Smámynd: Skarfurinn

Þú ætir að kynna þér söguna aðeins varðandi Þólólf Beck, hann gerði t.d. 6 sinnum þrennu í deildarleik sem er sennilega met hér á landi.

Skarfurinn, 26.9.2010 kl. 17:19

3 Smámynd: Skarfurinn

Get bætt því við að hann var t.d. markakóngur efstu deildar 3 ár í röð og ég held það met hafi ekki verið slegið enn og verður sennilega aldrei,  og gerði þrsivar sinnum 5 mörk í leik, m.a. í sigurleik KR gegn Randers Freija frá Danmörku sem KR vann 6-. árið 1961.

Skarfurinn, 26.9.2010 kl. 17:42

4 Smámynd: Hamarinn

Veit ekki með Þórólf, en Eiður er ofmetnasti knattspyrnumaður sögunnar.

Hamarinn, 26.9.2010 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband