26.9.2010 | 16:01
kominn tími á hvíld
Eiður og Þórólfur Beck eiga það sameiginlegt að vera ofmetnustu knattspyrnumenn íslandssögunnar. Ég held að við ættum að spara okkur símtalið til hans fyrir næsta landsleik
![]() |
Eiður Smári sem fyrr á bekknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eiður Smári á bekknum
Hvað er maður búinn að sjá þessa setningu oft á undanförnum árum.
Er þetta einhver frétt og hvernig nenna fréttamenn að velta sér upp úr þessu eins og við.
GAZZI11, 26.9.2010 kl. 16:07
Þú ætir að kynna þér söguna aðeins varðandi Þólólf Beck, hann gerði t.d. 6 sinnum þrennu í deildarleik sem er sennilega met hér á landi.
Skarfurinn, 26.9.2010 kl. 17:19
Get bætt því við að hann var t.d. markakóngur efstu deildar 3 ár í röð og ég held það met hafi ekki verið slegið enn og verður sennilega aldrei, og gerði þrsivar sinnum 5 mörk í leik, m.a. í sigurleik KR gegn Randers Freija frá Danmörku sem KR vann 6-. árið 1961.
Skarfurinn, 26.9.2010 kl. 17:42
Veit ekki með Þórólf, en Eiður er ofmetnasti knattspyrnumaður sögunnar.
Hamarinn, 26.9.2010 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.