Vandamál

Sérhver einstaklingur hefur sínar þarfir hvort sem þeir eru í óreglu eða ekki. Harðduglegt fólk sem á ekki við vímuefnavandamál að stríða getur átt við einhver önnur vandamál að etja. Allstaðar blasir við skortur á úrræðum.
mbl.is Vantar úrræði fyrir ungar konur í neyslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laxinn

Bla bla... þetta er alltaf sama bullið. Á meðan fólk sem stendur sig vel í námi þarf að skrimta er peningunum hent í svona lið sem hefur ekkert lagt til samfélagsins. Ég þekki slatta af svona pokamellum og þetta eru allt saman sömu týpurnar.. latir nautnafíklar sem lifa á kerfinu og eru síkvartandi undan því að ekki sé nógu mikið gert.

Laxinn, 22.9.2010 kl. 11:48

2 Smámynd: GunniS

er það framför að kynjaskipta fólki í vímuefnavanda, er vandi stráka í sömu sporum eitthvað minni ?

GunniS, 22.9.2010 kl. 12:12

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Lax, þú ert orðljótur og illgjarn í máli þínu....slakaðu nú aðeins á.

Úrræði sem þetta er í lokafrágangi og verður opnað innan skamms....fyrir konur.....fyrir eru nokkur slík úrræði fyrir karla.

Kv Gústi

Einhver Ágúst, 22.9.2010 kl. 13:37

4 Smámynd: GunniS

ágúst. þessi úrræði sem þú talar um að hafi verið og sé til fyrir karla, er eitthvað sem var aldrei ætlað aðeins körlum, það eru til úrræði sem eru ætluð og hafa alltaf verið ætluð fíkniefnanotendum hvort sem þeir eru kvenkyns eða karlkyns, það fer ekki að bera á þessum aðskilnaði kynja í þessum vanda fyrr núna fyrir einhverjum 1 eða 2 árum síðan. 

GunniS, 22.9.2010 kl. 17:15

5 Smámynd: Einhver Ágúst

Ok Gunnar, nú veit ég ekki hvaðan þú hefur reynslu þína eða þekkingu af málefnum fíkla og útigangsfólks en eitthvað eru það lelegar upplýsingar eða þú misskilið.

Kynjum er á flestum stöðum þersem er verið að eiga við fíkla haldið aðgreindum, bæði í herbergjum og jafvel sitthvor stofnunin.

SÁÁ rekur vog þarsem sjúklingar eru í herbergjum eftir kynjum og svo reka þeir Staðrfell fyrir karla og Vík fyrir konur og reyndar eldri karla líka því að þeir eru taldir minna líklegir til vandræða. Staðarfell var reyndar blandað fyrir 17 árum þegar ég koma þar fyrst en það gaf eki góða raun þarsem áfengisfíkn fylgir oft mikði tlfinningarugl og veikt fólk eyðileggur meðferðina fyrir hvort öðru með kynlífi og tilfinningum þó að til séu undanntekningar á því.

Á gistiskýlinu eru karlmenn og í konukoti konur einsog nafnið gefur til kynna.

Í smáhýsunum eru reyndar líka pör enda sérstakt úrræði fyri þau.

Til eru 6 áfangaheimii fyrir karlmenn á Reykjavíkursvæðinu og eitt fyrir konur sem heitir Dyngjan og hefur starfað þannig í fleiri ár. Ekkert þarsem bæði kyn dvelja.

Reykajvík rekur eitt heimili fyrir heimilislausa karlmenn að Njálsgötu, þar eru engar konur.

Í þessum "vanda" sem þú orðar svo ber mikið á því að konur þurfa að selja líkama sinn fyrir gistingu og sér til framdráttar á meðan karlar stela og bísast aðeins öðruvísi. Það veldur því að í fjöldamörg ár hefur verið leytast við að aðskilja kynin í meðferð og í almennt þegar átt er við fíkla.

Það horfit loks til betri vegar gagnvart þeim sem eru enn í neyslu en eiga alveg heimtingu á mannsæmandi lífi þrátt fyrir það.

Einn aðalþátturinn í þeirri sæmd gangvart þessum konum þykir mér að þær þurfi ekki að þol frekar andlegt né líkamlegt ofbeldi einsog svo oft vill gerast með þær.

Vendi stráka er alls ekkert minni, og karlmenn eru fleiri á götunni en einsog sagt var það er til úrræði fyrir þá og það nokkur, nú er komið að konunum, ég skil ekki alveg hvað það er að trufla þig.

 Kv Gústi

Einhver Ágúst, 22.9.2010 kl. 17:38

6 Smámynd: GunniS

Ágúst, ég hef aldrei farið í meðferð sjálfur, og þekki ekki útigangsfólk. en mér hefur alltaf skilist að allir séu velkomnir á vog og engum vísað þaðan sem þangað leita. 

 ég hinsvegar hef verið að taka eftir umræðu þar sem konur eru farnar að krefjast þess að þær fái sér úrræði, sér meðferðarheimili og telji að heimili sem þú minnist á séu aðeins fyrir karla.

það er fáránlegt að halda þessu fram þar sem ég hefði haldið að fyrst allir eru velkomnir á vog, að Þeim bjóðist sömu úrræði óháð kyni í eftirmeðferðum. eða breitist allt í einu sá andi sem vogur er með þegar kemur að eftirmeðferð ?  

GunniS, 22.9.2010 kl. 18:06

7 Smámynd: Einhver Ágúst

Það eru heimili bara fyrir karla....gistiskýlið og Njálsgatan.....hvað skiurðu ekki?

Einhver Ágúst, 22.9.2010 kl. 18:13

8 Smámynd: GunniS

kannski við rifjum upp upphaflega grein, þar sem talað er um fjölgun kvenna í fíkniefnavanda sem leita í úrræði, og ég mér fannst það undarlegt að vandi kvenna í fíkniefnavanda sé meiri en karla. 

en það er líka merkilegt að þegar sér húsnæði fyrir konur í þessum vanda var opnað fyrst þá voru fáar konur sem leituðu þangað, og frekar sérstakt að kvennkyns fíklum hafi fjölgað það mikið að það þurfi annað hús til að anna fjöldanum. 

GunniS, 22.9.2010 kl. 18:24

9 Smámynd: Einhver Ágúst

Konukot er ekki varanlegur dvalarstaður heldur gistiskýli...nýja heimilið er heimili fyrir þær varanlega.

Einhver Ágúst, 23.9.2010 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband