fall er fararheill

Það á ekki af Vestamanneyingum að ganga í samgöngumálum þeirra.

Óvenju óblíð veðurskilyrði, hafa sett mark sitt á þetta nýja samgöngu mannvirki.

Vonandi fer þessum hörmungum brátt að linna og höfnin komist sem fyrst í samt lag. Þetta eru gríðarlegar bætur í samgöngumálum eyjanna.

Ég lenti sjálfur í því fyrir mörgum árum, að það tók Herjólf hátt í klukkutíma að leggjast að bryggju í Eyjum vegna mikils hafróts í höfninni.

Ekki veit ég hversu mikill peningur sparast á hverri ferð í Landeyjar miðað við ef siglt yrði til Þorlákshafnar.

Við megum ekki heldur gleyma því að þegar núverandi höfn var gerð í Þorlákshöfn var líka talað um kostnaðinn við þá gerð. Og höfnin var sú dýrasta sem þá hafði verið gerð.


mbl.is Ferð Herjólfs fellur niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband