Flóttaleið

  Loksins eru vinstri grænir búnir að finna flóttaleið útúr vinstristjórninni. Nú er bara að sjá hvað hádegisfundirnir á Alþingi skila.

  Ég hef ekki trúa á því að Jóhanna rjúfi þing, því þá er farinn síðasti möguleiki kratanna að komast í ESB. Vinstri Grænir eru ekki heldur tilbúnir að yfirgefa stólana, en gætu freistast til að leita ásjár hjá Sjálfstæðisflokki.

  Og enginn flokkur er tilbúinn í kosningar, enda væri það óráðlegt. Þá er bara eftir þjóðstjórn eða utanþingsstjórn, en utanþingsstjórn er líklegast ekki inni í myndinni.

  Þjóðstjórn yrði hins vegar að leggja niður allar persónulegar væringar og einhenda sér í það sem hefði átt að gera fyrir 18 mánuðum síðan. En geta þingmennirnir gert það


mbl.is Þörf á að endurnýja umboð þingmanna?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband