dulið atvinnuleysi

Þrátt fyrir að 6 manns flytji úr landi á DAG eykst atvinnuleysi. Ekki má gleyma hinum þættinum að fjöldi manns er ekki á fullum bótum og niðurfellingu á bótum unglinga á aldrinum 16-18 ára sem velferðarstjórnin samþykkti fyrir 2 árum.

16 ára unglingur greiðir til samfélagsins skatt, verkalýðsgjöld og í lífeyrissjóð af launatekjum, en er útilokaður af bótum hafi hann ekki atvinnu eða möguleika á námi.


mbl.is Atvinnuleysi eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband