7.12.2011 | 06:19
of seint í rassinn gripið.
Það hefur aldrei verið erfitt að fá íslendinga til að skuldsetja sig.
Í dag eins og undanfarna tvo til þrjá áratugi er tilhlökkun mánaðamóta með útborgun launa ekki lengur tilhlökkunarefni.
Stór hluti þjóðarinnar lifir um efni fram og þegar launagreiðslur berast renna þær oft óskiptar til kreditkorta fyrirtækja.
Auglýsingar smálána fyrirtækjanna beinast oft að ungu fólki sem hefur alist upp við að foreldrar þeirra hafa litið á það sem sjálfsagðan hlut að renna kreditkortinu í gegn fyrir "nauðsynjavörum" og eyða því fyrirfram launum sínum.
Þessu verður erfitt að breyta.
Ekki taka lán fyrir jólunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.