íslenskar björgunarsveitir

Enn eitt sinn, sýna íslenskir björgunarsveitarmenn í verki fórnfýsi og dugnað.

Um 400 sjálfboðaliðar víðsvegar af landinu, eru þegar þetta er skrifað, að leita að týndum ferðamanni, við aðstæður sem venjulegum sófa manni hugnast ekki.

Björgunarsveitarmönnum verður seint fullþakkað allt það fórnfúsa starf sem þeir inna af höndum við misjafnar aðstæður.


mbl.is Ferðamaðurinn enn ófundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband