19.10.2010 | 10:55
enn ein neikvæða fréttin frá ESB
Þökk sé risanum á markaðinum að ekki skuli vera meiri meðal halli á viðskiptum. Þjóðverjar eru nánast einir um að halda uppi milliríkja viðskiptum innan ESB. Slagorðið kaupum innflutt frá áttunda áratugnum er nú tekið upp aftur í Þýskalandi, sem reyndar virkaði illa.
Þó má segja að flestar þjóðir innan ESB geti verið sjálfum sér nægar. Meðal innflutningsþörf ESB þjóða er um 12 %.
Hvernig skyldi staðan vera hér og batnar hún eða versnar ef við göngum í ESB.
Heimafenginn gróði hefur allatíð reynst happadrýgstur.
Aukin vöruskiptahalli á evru-svæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.