úr torfkofum í torfkofa

Hvernig væri að fara alveg nýja leið (sú leið er auðvitað ekki ný) að byggja eitthvað upp í stað þess að skera niður.

Nú halda sjálfsagt allir að þetta sé eitthvað íhaldsráð, en svo er nú ekki.

Einar Olgeirsson einn af stofnendum Kommúnistaflokks Íslands og síðar Alþýðubandalagsins sem er forveri Samfylkingarinnar var ekki lengi að sannfæra erkióvin sinn í pólitíkinni Ólaf Thors að uppbygging í stað niðurrifs væri vænlegast til árangurs í baráttunni við atvinnuleysi.

Þessir tveir heiðursmenn ásamt Brynjólfi Bjarnasyni lögð grunn að nútíma Íslandi.


mbl.is Skoða aðrar niðurskurðarleiðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Mér er sagt að Ólafur Thors og Einar Olgeirsson hafi verið mestu mátar,þó þeir rifust eins og hundar í útvarpsumræðum svo að maður man enn eftir.

Ragnar Gunnlaugsson, 8.10.2010 kl. 17:17

2 Smámynd: Guðmundur Paul

þeir voru ekki bara mestu mátar heldur urðu þeir perluvinir eftir þetta eins og sjá má í minnigargrein um Ólaf sem Einar skrifaði.

Þetta sýnir bara að ólíkar stjórnmálaskoðanir geta verið betri til árangurs en of líkar

Guðmundur Paul, 8.10.2010 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband