6.10.2010 | 02:11
Hvað hefur breyst
Ég skil ekki alveg þessa frétt.
Hefur framkoma hins almenna starfsmanns breyst eða hefur stefna bankanna breyst og þá gagnvart hverjum.
Fyrir 6 árum var ég gerður gjaldþrota að kröfu Kb banka eða hvað sem hann hét þá í kjölfar alvarlegra veikinda. Nú hefur Arion banki endurvakið kröfuna og hóta að öðru gjaldþroti en nú er krafan orðin rúmlega tvöfalt hærri.
Kannski eru það ekki starfsmenn sem standa á bak við þetta heldur tölva.
![]() |
Viðhorf bankanna hafa breyst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Bankarnir eru alveg jafn rotnir og áður. Þeir afskrifa fyrir vildarvini en keyra aðra í þrot með mikilli hörku. Þeim er svo nákvæmlega sama hvort að fólk missi vinnuna eða húsnæðið og fari á götuna.
Guðmundur Pétursson, 6.10.2010 kl. 02:31
Gvendur þetta er mafía sem er að verki ekkert annað og okkur ber að uppræta hana! Viðbjóður og ekkert annað
Sigurður Haraldsson, 7.10.2010 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.