5.10.2010 | 04:15
Kreppunni að ljúka.
Tvöfalt meir af rusli segir okkur að kreppunni sé lokið, eins og Steingrímur og AGS hafa sagt okkur.
En hver skyldi svo borga fyrir tjónið, hreinsunina og gæsluna. Væri þessum peningum ekki betur varið í eitthvað annað.
Ég get bara ekki annað en verið sammála Þránni Bertelssyni: fólk er fífl
Yfir 30 rúður brotnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi aur sem fer í hreinsun mælist ekki á neinni stiku hjá ríkinu.
Enda væntanlega starfsmenn borgarinar sem vinna þá vinnu og fá kaup þennan dag hvort sem þeir eru að þessu eða einhverju öðru.
Þú ættir að muna að líðræði kostar.
Vælir þú líka yfir hvað kosningar eru dyrar, væri ekki betra að sleppa þeim?
Teitur Haraldsson, 5.10.2010 kl. 07:37
Réttast væri að draga þetta bara frá launum þeirra sem inni sátu.
Og Steingrímur hefur ekkert með 5,4 milljón króna bíl að gera.
Heiðar Róbert (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.