Ofbeldi

Enn einu sinni verđur lögreglan skotmark óeirđasinna í svokölluđum mótmćlum.

Lögreglumenn eru ţarna ađ sinna störfum sínum og ekki má gleyma ţví ađ ţeir eru líka menn og sumir ţeirra eru sjálfsagt í sömu skuldastöđu og ţeir sem eru ađ mótmćla ađgerđarleysi stjórnvalda.

Ţađ fćst bara ekkert út úr mótmćlum međ ofbeldi.

Stórhluti ţeirra sem er ađ mótmćla núna kom ţessari ríkisstjórn ađ völdum sem hefur ekkert gert á ţeim 500 dögum sem ţeir hafa stjórnađ.

 


mbl.is Grýttu hnullungi í lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála grjót á ekki heima í mótmćlum en fréttamennskan er hrćđileg alltaf talađ um ţađ allra vesta og ţađ sett fram aftur og aftur sem ađal mótmćlaađgerđin eins er međ báliđ sem kveikt var ţađ sýnt mest af öllu en ekki eldra fólkiđ og börnin sem voru međal mótmćlanda svo hundruđum skipti og ekki köstuđu ţau grjóti né kveiktu bál!

Sigurđur Haraldsson, 5.10.2010 kl. 08:13

2 identicon

Svpna var líka fréttaflutningurinn í Búsáhaldabyltingunni ţar sem allir sem mómćltu áttu ađ vera ungmenni og skríll og ţađ versta ALLTAF tínt fram!

Heiđa (IP-tala skráđ) 5.10.2010 kl. 08:18

3 Smámynd: Guđmundur Paul

Ţví miđur eru ţađ skrílslćtin sem vekja mesta athygli og mótmćli ţeirra sem eru raunverulega ađ mótmćla hverfa í skrílslćtin.

Svo er ráđist á okkur sem erum á móti skrílslátum og afbökun á ţeim sjálfsagđa hlut ađ fá ađ mótmćla órétti.

Guđmundur Paul, 5.10.2010 kl. 09:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband