30.9.2010 | 08:13
þetta tekur engan endi
Ekki geta Íslendingar búist við einhverjum árangursríkum aðgerðum frá ríkisstjórninni á næstu misserum.
Fyrstu dagarnir á þingi munu fara í karp um niðurstöðu ákærunefndar Atla og síðan kjör saksóknara í máli Geirs Haarde. Einnig eiga VG eftir að gera upp kosninguna og Samfylkingin mun fara undan í flæmingi eins og alltaf. Ekki verður andrúmsloftið þægilegra á krataheimilinu þegar Björgvin mætir á svæðið.
Þeir Íslendingar sem vonast til leiðréttingar sinna mála verða enn um sinn að bíða.
Hrina af uppboðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.