28.9.2010 | 10:02
Ánægjuleg fölsun
Það kemur ríkisstjórninni vel að fá þessa frétt birta, núna þegar stéttarfélög eru að skoða kjarakröfur.
Ekki veit ég hvernig þeir hafa fundið þetta út. En hitt veit ég að verð á landsbyggðinni hefur hækkað meir 3,7% á sl 12 mánuðum.
Þessi frétt minnir á afkomutölur bankanna, mánuðina fyrir hrun.
Minnsta verðbólga í þrjú ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvort sem það er fölsun eða ekki, þá mun lækkun vísitölu neysluverðs hafa í för með sér að hækkun verðtryggðra lána gangi að einhverju leyti til baka, sem er einmitt það sem margir hafa verið að biðja um. Þessu spáði ég skömmu eftir hrun og nú hefur það loksins ræst, ég bjóst hinsvegar við þessu mikið fyrr og að því leyti var ég ekki sannspár.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.9.2010 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.