26.9.2010 | 06:59
Í grænni lautu þar geymi ég hringinn
Borgarahreyfingin er afsprengi búsáhaldabyltingarinnar. Hvar er þetta fólk nú. Ekki heyrist múkk eða stuna frá því fólki sem var í framliðasveit byltingarinnar veturinn 2008-9.
Borgarahreyfingin kom 4 mönnum á þing sem öll hafa síðan yfirgefið móðurfélagið og jafnvel einn þeirra tekið ástfóstri við fjórflokka kenninguna.
Nýr formaður Borgarahreyfingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Borgarahreyfingin var í tímaþröng og ekki skipulögð sem skyldi. Þar vantaði þróttmikla og samstæða forystusveit með vel skilgreind markmið.
Fulltrúarnir inni á Alþingi hafa staðið sig með miklum sóma. allt nýliðar og njóta samt meira trausts en flestir hinna reyndari úr fjögra flokka klúbbnum.
Mörgum er þessi síðasta ályktun mikill þyrnir í augum.
Árni Gunnarsson, 26.9.2010 kl. 17:57
Árni - traustið - var það ekki 3.5%?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.9.2010 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.