24.9.2010 | 11:33
Þjófsnautar
Með þessu áframhaldi mun markaðsverð íbúða í Reykjavík lækka enn frekar.
Fleiri bankar og lánastofnanir eru í startholunum með að setja sínar íbúðir á sölu.
Flestar þessar íbúðir eru ránsfengur og er því óheimilt skv íslenskum lögum að setja þær á markað. Og eru heimildarúræði fyrir því í lögum að taka þær aftur af þjófsnautum án þess að til endurgreiðslu komi
Arion banki setur 79 íbúðir í sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.