Frostavetur

Þingflokkur Jóhönnu er klofinn í afstöðunni til ákæranna.

Enda engin furða. Atli og nefnd hans hafði ekki þann tíma sem þurfti til að kanna alla þá sem stjórnuðu fyrir hrun.

Ef niðurstaða þingsins verður sú að ákæra í málinu verður erfitt að horfa framhjá þeim sem hefðu eða hefðu mátt vita, með tilvísun í lög um þjófsnauta og yfirhylmingu.

Þá er átt við alla þá sem voru í ríkisstjórninni.

Og ekki er víst að sjálfstæðismenn kjósi gegn tillögunni um að kæra Ingibjörgu ef áður verður búið að samþykkja kæru á Geir.

Og hver sem niðurstaðan verður er viðbúið að þrútið loft svífi yfir Alþingi í vetur.


mbl.is Samfylkingin á völina og kvölina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband