23.9.2010 | 01:48
gömlu dagana gefðu mér
Það fyrsta sem ég mun gera ef ég kemst í ríkisstjórn er að afþakka "aðstoð" Alþjóða gjaldeyrissjóðsins.
Þetta sagði Steingrímur, fyrir kosningar.
Og líklegast fyrsta af mjög mörgum kosningaloforðum sem hann hefur svikið,
Það er ekki það sama að vera í stjórn og stjórnarandstöðu.
Fjalla um Ísland næsta miðvikudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jæja segðu, það hugsa sjálfsagt fleiri eins og þú og ég. Það er sorglegt að sjá hvernig allir í Ríkisstjórn eru að ganga svo frá sínu að endurkosningu munu þau aldrei fá í Ríkisstjórn aftur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.9.2010 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.