23.9.2010 | 01:37
Fyrirmyndarríkið
Nú er illa komið fyrir frændum okkar Svíum. Allt okkar félagslega samfélagskerfi er byggt upp út frá hugmyndum Svía um sósíalískt ríki.
Hvergi á norðurlöndum hefur útlendingahatur verið eins mikið og í Svíþjóð.
Eftir ný afstaðnar kosningar þá vinna Svíþjóðar demókratarnir stór sigur, þannig að það hriktir í undirstöðum Sænsku hlutleysisstefnunnar.
Hitler sigraði ekki heldur á sínum tíma neinar kosningar heldur náði völdum með minnihlutar atkvæðum og samstarfi við aðra flokka sem hann neyddi síðan til aða fara að sínum vilja.
Náðu ekki meirihluta í Svíþjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.