enn eitt show gnarrista

það er þarft verk sem fjölskylduhjálpin og aðrar hjálparstofnanir vinna. Ég velti því hinsvegar fyrir mér hvort allir sem þangað sækja þurfi á því að halda eða hvort til sé fólk sem þarf á því að halda sæki sér ekki aðstoð. Jón Gnarr gerði góða hluti þegar hann heimsótti Fjölskylduhjálpina í fylgd blaðamanna og ljósmyndara og var með hástemmdar yfirlýsingar, verra er það að hann skuli ekki lengur muna eftir því.
mbl.is Sárar yfir aðgerðarleysi borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heldur þú að gerist allt á einum degi ???

Vertu ekki svona tregur.

Gudmundsdottir (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 13:51

2 Smámynd: Guðmundur Paul

nei reyndar ekki, en kannski eitthvað á 100 dögum

Guðmundur Paul, 20.9.2010 kl. 15:27

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Sumt gerist á einum degi eins og ganga gegn einelti eða mótmæli gegn ofbeldi í kína og gegn sígaunum spurninginn sem að ég og æ fleiri spyrjum okkur er hvers vegna Íslenskir leiðtogar gera ekki neitt fyrir þegna sína sem að nú eru í þörf fyrir aðgerðir.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 20.9.2010 kl. 17:21

4 identicon

eg er alveg sammála ykkur það þarf að gera enhvað fyrir þetta fólk og setja peninga inn i fjölskylduhjálp.

Jón Aðalsteinn, held það se mest af þvi hit kostaði ekki penning nema þessi skrúðganga sem var aðalega gerð' til að bæta álit sitt hja ykkur sem eruð búin að drulla yfir hann meðal annars á blogginu ykkar undanfarnar vikur

svo mætu aðalgestirnir einu sinni ekki

jon fannar (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband