hvað er eðlilegt verð?

Í gær var ég að hlusta á þýska fréttastöð sem fjallaði um hækkun eldsneytisverðs.

Þar kom fram að olía væri komin upp í 1.53 evrur á meðan bensín væri á 1.50 evrur lítrinn.

Fréttaþulurinn bætti við að eðlilegur munur á verðlagi þessara eldsneytistegunda væri 23 cent, olíunni í vil.

Hérlendis hefur hinsvegar verið nánast sama verð á bensíni og díselolíu.

Hvað skýrir þennan mun hér og í Þýskalandi


mbl.is Dísilolían orðin 15 kr. hærri en bensín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband