Facbook-nútíma samskipti

Langt fram á 20. öldina voru nánast öll samskipti bréfleg eða í gegnum síma ef ekki þurfti að hafa samband við fleiri en einn. Síðan tóku við telefax samskipti og síðar Email.

Nútíminn er öðruvísi. Formaður samfylkingarinnar og forsætisráðherra Íslands svarar forseta ASÍ með status á Facebook.

Það má reyndar segja að það sé viss framför, því alla síðustu öld hafa forsetar og stjórnir ASÍ verið leppar þeirra flokka sem skipa ríkisstjórnina í dag, eða forvera þeirra.

En með því að svara á Facebooksíðu sinni tryggir hún jafnframt að meiri hluti lesenda er í hallelújakór ríkisstjórnarinnar


mbl.is Jóhanna svarar gagnrýni ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ekki er nú Gylfi Arnbjörnsson merkilegur pappír en þó skömminni skárri en forsætisráðherraundrið sem fer með fals og lygar eins og oftast áður.

corvus corax, 25.11.2011 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband